Betra Bragð!
Kryddhúsið
VINSÆLAR VÖRUR
Sælkeravara
Við bjóðum upp á sérvalda, gæða sælkeravöru frá spænska fyrirtækinu La Chinata. Uppistaða La Chinata varanna er jómfrúar ólífuolía sem er unnin eftir sígildri aðferð íbúa við Miðjarðarhafið. La Chinata vörurnar urðu fyrir valinu þar sem ástríða fyrir hráefni, nýköpun og metnaður ásamt meðvitund fyrir umhverfisvernd og heilsu er í fyrirrúmi.

Fjáröflun
Við bjóðum upp á frábæra pakka fyrir íþróttafélög og önnur félög fyrir fjáraflanir.
Gjafavara
Krydd og sælkeravara er bragðgóð og hagnýt gjöf sem hentar flestum við alls konar tækifæri eins og í matarboðið, sem innflutnings-, afmælisgjöf eða sem starfsmannagjöf. Hafðu sambandi við okkur á info@kryddhus.is og við útbúum fallega/ar gjöf/ir sem bragð er af!
Uppskriftir / Umfjöllun
Skemmtileg umfjöllun og gómsætar uppskriftir sem kitla bragðlaukana!
Túnfisksalat Kryddhússins
Þetta dásamlega túnfisksalat er góð tilbreyting frá hinu típíska túnfisksalati með annað hvort majónesi eða kotasælu. Þetta túnfisksalat er svo einfalt, ljúffengt og mun fituminna. Það er próteinríkt og gott sem snarl á milli mála eða eftir æfingar eða bara í léttan...
Ólíkir menningarheimar mætast á jólunum
Hér má lesa viðtal við okkur í Kryddhúsinu, Ólöfu og Omry https://www.frettabladid.is/lifid/olikir-menningarheimar-mtast-a-jolunum/
Hrekkjótt hrekkjarvökusnarl!
Þetta snarl vekur undrun, kátínu og hneykslan og allt í senn og það er einmitt þess vegna sem það á svo vel heima á hrekkjarvökuveisluborðinu! Þú þarft hvítt súkkulaði, "Saltstangir" og kökuskraut frá Allt í Köku Saltstangirnar skornar í hæfilega stærð... ...dýpt í...