UMSAGNIR
This shop is awesome. Found on short walk from hotel (klettur).
Very friendly knowledgeable couple, and the meat soup was incredible! If time allows I'll be back!
Andrew Ferguson
Customerapríl 9, 2016
Hlý og góð þjónusta ásamt áhugafullu og kurteisu þjónustu fólki gerir heimsókn í þessa búð ekki bara leik
fyrir lyktarskinið heldur einnig gleðilega upplifun. Takk kærlega fyrir þjónustuna.
Eyþór Viðarsson
Viðskiptavinurapríl 9, 2016
Við versluðum æðisleg krydd þarna í dag, það eina sem mögulega var betra en kryddin var þjónustan.
Mæli 100% með þessari fallegu verslun.
Ella Holt
Viðskiptavinurapríl 9, 2016
Eins og að koma inn í annan heim. Ótal tegundir af kryddblöndum, tei og öðru góðgæti.
Frábær þjónusta og eigendurnir bjóða þér að smakka og lykta af öllu góðgætinu. Kærar þakkir og innilega til hamingju!
Eygló Jónsdóttir
Viðskiptavinurapríl 9, 2016