Þú finnur það á bragðinu!

Kryddhúsið

VINSÆLAR VÖRUR

Hér finnur þú okkar sem okkar viðskiptavinir elska.

 • Allrahanda heil 35gr

  485 kr.
 • Allrahanda malað 45gr

  539 kr.
 • Anis fræ 40gr

  472 kr.

Matvara

Við erum að bæta við vöruúrvalið okkar og það styttist í að þú getir verslað gæða matvörur hjá Kryddhúsinu. Allar okkar vörur eru sérvaldar með gæði og umhverfisvernd í huga.

Fjáröflun

Við bjóðum upp á frábæra pakka fyrir íþróttafélög og önnur félög fyrir fjáraflanir.

 • Allrahanda heil 35gr

  485 kr.
 • Allrahanda malað 45gr

  539 kr.
 • Anis fræ 40gr

  472 kr.

Gjafavara

Krydd er sniðug og hagnýt gjöf hvort sem er í matarboðið, sem innflutningsgjöf eða annað.

Uppskriftir / Umfjöllun

Skemmtileg umfjöllun og gómsætar uppskriftir sem kitla bragðlaukana. Allt uppskriftir sem nýta okkar fjölbreytta úrval af kryddi!

Flórentínur með möndlum og appelsínum

Flórentínur með möndlum og appelsínum

Þessar ómótstæðilegu frönsku Flórentínur smakkaði ég um síðustu jól hjá góðri vinkonu sem er jafnframt mesta jólabarn sem ég þekki. Aðventan er ekki komin fyrr en ég hef heimsótt hana, þegið púrtvín og gómsætar smákökur í vandlega jólaskreyttu, fallega húsinu hennar....

Dásamlegar Chai smákökur með Hlynsýróps- rjómaostakremi!

Dásamlegar Chai smákökur með Hlynsýróps- rjómaostakremi!

Þessar vel krydduðu smákökur með léttu og silkimjúku kremi eru algjört must á köldum haust/vetrardögum. Að auki eru þær svo hátíðlegar þar sem þær innihalda öll bestu bökunarkryddin og eru því líka vel við hæfi á aðventunni! Uppskrift: 340 gr saltað smjör (í silfur...