Þú finnur það á bragðinu!

Kryddhúsið

VINSÆLAR VÖRUR

Hér finnur þú okkar sem okkar viðskiptavinir elska.

 • Allrahanda heil 35gr

  485 kr.
 • Allrahanda malað 45gr

  539 kr.
 • Anis fræ 40gr

  472 kr.

Matvara

Við erum að bæta við vöruúrvalið okkar og það styttist í að þú getir verslað gæða matvörur hjá Kryddhúsinu. Allar okkar vörur eru sérvaldar með gæði og umhverfisvernd í huga.

Fjáröflun

Við bjóðum upp á frábæra pakka fyrir íþróttafélög og önnur félög fyrir fjáraflanir.

 • Allrahanda heil 35gr

  485 kr.
 • Allrahanda malað 45gr

  539 kr.
 • Anis fræ 40gr

  472 kr.

Gjafavara

Krydd er sniðug og hagnýt gjöf hvort sem er í matarboðið, sem innflutningsgjöf eða annað.

Uppskriftir / Umfjöllun

Skemmtileg umfjöllun og gómsætar uppskriftir sem kitla bragðlaukana. Allt uppskriftir sem nýta okkar fjölbreytta úrval af kryddi!

Hafa kryddað líf og tilveru Íslendinga í fimm ár

Hafa kryddað líf og tilveru Íslendinga í fimm ár

Kryddhúsið fagnar fimm ára afmæli í ár. Ólöf Einarsdóttir er stofnandi og eigandi vörulínunnar ásamt eiginmanni sínum Omry Avraham en þau hófu starfsemina í lítill íbúð í miðbænum. Nú fimm árum síðar er kryddin að finna í hillum allra helstu matvöruverslana landsins...

Krydd án aukaefna

Krydd án aukaefna

Krydd án aukaefna Hjónin Ólöf Einarsdóttir og Omry Avraham eru eigendur vörumerkisins Kryddhúsið. Bakgrunnur Ólafar er náttúrulækningar en hún er menntuð í kínverskum lækningum frá Brighton University. Heilsa, hreysti og góð næring eru henni því mjög hugleikin. Krydd...

Nýjar kryddblöndur sem toppa tilveruna í matarmenningunni

Nýjar kryddblöndur sem toppa tilveruna í matarmenningunni

Á dögunum leit dagsins ljós ný lína af sérblönduðum kryddblöndum frá Kryddhúsinu sem hafa vakið athygli fyrir brögð og áferð. Góð krydd gera gæfumunninn þegar eldað er og toppa máltíðina með framandi brögðum sem kitla bragðlaukana. Hjón Ólöf Einarsdóttir og Omry...