Betra Bragð!

Kryddhúsið

 

 

Sælkeravara

Við bjóðum upp á  sérvalda, gæða sælkeravöru frá spænska fyrirtækinu La Chinata. Uppistaða La Chinata varanna er jómfrúar ólífuolía sem er unnin eftir sígildri aðferð íbúa við Miðjarðarhafið. La Chinata vörurnar urðu fyrir valinu þar sem ástríða fyrir hráefni, nýköpun og metnaður ásamt meðvitund fyrir umhverfisvernd og heilsu er í fyrirrúmi.

Fjáröflun

Við bjóðum upp á frábæra pakka fyrir íþróttafélög og önnur félög fyrir fjáraflanir.

Gjafavara

Krydd og sælkeravara er bragðgóð og hagnýt gjöf sem hentar flestum við alls konar tækifæri eins og í matarboðið, sem innflutnings-, afmælisgjöf eða sem starfsmannagjöf. Hafðu sambandi við okkur á info@kryddhus.is og við útbúum fallega/ar gjöf/ir sem bragð er af!

Uppskriftir / Umfjöllun

Skemmtileg umfjöllun og gómsætar uppskriftir sem kitla bragðlaukana. Allt uppskriftir sem nýta okkar fjölbreytta úrval af kryddi!

Hrekkjótt hrekkjarvökusnarl!

Hrekkjótt hrekkjarvökusnarl!

Þetta snarl vekur undrun, kátínu og hneykslan og allt í senn og það er einmitt þess vegna sem það á svo vel heima á hrekkjarvökuveisluborðinu! Þú þarft hvítt súkkulaði, "Saltstangir" og kökuskraut frá Allt í Köku Saltstangirnar skornar í hæfilega stærð... ...dýpt í...

Sellerírótar-steik!

Sellerírótar-steik!

Þessi vegan steik er snilld að gera og hana má bera fram með uppáhaldsmeðlæti hvers og eins. T.d. fer sveppasósa mjög vel með henni eða ostasósa fyrir þá sem eru ekki vegan en velja grænmeti í stað kjöts. Þessa steik er ekkert mál að gera en tekur smá undirbúning eða...