Betra Bragð!

Kryddhúsið

 

 

VINSÆLAR VÖRUR

  • Alioli með kaldpressaðri jómfrúar ólífuolíu

    877 kr.
  • Allrahanda heil 35gr

    572 kr.
  • Allrahanda malað 45gr

    599 kr.

Sælkeravara

Við bjóðum upp á  sérvalda, gæða sælkeravöru frá spænska fyrirtækinu La Chinata. Uppistaða La Chinata varanna er jómfrúar ólífuolía sem er unnin eftir sígildri aðferð íbúa við Miðjarðarhafið. La Chinata vörurnar urðu fyrir valinu þar sem ástríða fyrir hráefni, nýköpun og metnaður ásamt meðvitund fyrir umhverfisvernd og heilsu er í fyrirrúmi.

Fjáröflun

Við bjóðum upp á frábæra pakka fyrir íþróttafélög og önnur félög fyrir fjáraflanir.

Gjafavara

Krydd og sælkeravara er bragðgóð og hagnýt gjöf sem hentar flestum við alls konar tækifæri eins og í matarboðið, sem innflutnings-, afmælisgjöf eða sem starfsmannagjöf. Hafðu sambandi við okkur á info@kryddhus.is og við útbúum fallega/ar gjöf/ir sem bragð er af!

Uppskriftir / Umfjöllun

Skemmtileg umfjöllun og gómsætar uppskriftir sem kitla bragðlaukana. Allt uppskriftir sem nýta okkar fjölbreytta úrval af kryddi!

Sellerírótar-steik!

Sellerírótar-steik!

Þessi vegan steik er snilld að gera og hana má bera fram með uppáhaldsmeðlæti hvers og eins. T.d. fer sveppasósa mjög vel með henni eða ostasósa fyrir þá sem eru ekki vegan en velja grænmeti í stað kjöts. Þessa steik er ekkert mál að gera en tekur smá undirbúning eða...

Pikklaður rauðlaukur á 30 mínútum!

Pikklaður rauðlaukur á 30 mínútum!

Þessi pikklaði rauðlaukur passar með öllum mat og einnig sómir hann sér vel sem punt á smurbrauðstertur og því um líkt. Hér er rauðlaukurinn í kryddlegi úr Sumac, hlynsírópi og eplaediki og voila! Úr verður skemmtilegur og öðruvísi meðlætisréttur sem er ekki bara...