Flórentínur með möndlum og appelsínum

Flórentínur með möndlum og appelsínum

Þessar ómótstæðilegu frönsku Flórentínur smakkaði ég um síðustu jól hjá góðri vinkonu sem er jafnframt mesta jólabarn sem ég þekki. Aðventan er ekki komin fyrr en ég hef heimsótt hana, þegið púrtvín og gómsætar smákökur í vandlega jólaskreyttu, fallega húsinu hennar....
Dásamlegar Chai smákökur með Hlynsýróps- rjómaostakremi!

Dásamlegar Chai smákökur með Hlynsýróps- rjómaostakremi!

Þessar vel krydduðu smákökur með léttu og silkimjúku kremi eru algjört must á köldum haust/vetrardögum. Að auki eru þær svo hátíðlegar þar sem þær innihalda öll bestu bökunarkryddin og eru því líka vel við hæfi á aðventunni! Uppskrift: 340 gr saltað smjör (í silfur...
Tælenskur kjúklingaréttur með krydduðum grjónum

Tælenskur kjúklingaréttur með krydduðum grjónum

Tælenska karrýblandan okkar er ljúffeng á fisk sem og á kjúkling. Þessi réttur er í senn auðveldur, næringarríkur og ljúffengur. Uppskrift fyrir 3-4: 3 kjúklingabringur 1/2 lauk, smátt skorinn u.þ.b. 2 cm engiferrót (afhýdd og skorin smátt) 1 hvítlauksgeiri, afhýddur...