Krydd­húsið minnkar kol­efnis­spor með nýjum um­búðum

Krydd­húsið minnkar kol­efnis­spor með nýjum um­búðum

„Við fengum KIWI auglýsingastofu til að hanna með okkur umbúðirnar en við lögðum áherslu á notagildi ásamt smekklegu útliti,“ segir Ólöf. Nýju pappaöskjurnar eru framleiddar á Íslandi af Prentmet, umhverfisvænni og svansvottaðri prentstofu sem knúin er hreinni orku....
Litrík soðin egg

Litrík soðin egg

Það er svo gaman að setja krydd í soðvatnið þegar egg eru soðin til að þau taki á sig fallegan, náttúrulegan lit! Hér notumst við við túrmerik og hibiscus en hvoru tveggja fæst í vefverslun okkar. Þessi egg sóma sér vel á t.d. morgunverðarborðinu í kringum páskana....
Túnfisksalat Kryddhússins

Túnfisksalat Kryddhússins

Þetta dásamlega túnfisksalat er góð tilbreyting frá hinu típíska túnfisksalati með annað hvort majónesi eða kotasælu. Þetta túnfisksalat er svo einfalt, ljúffengt og mun fituminna. Það er próteinríkt og gott sem snarl á milli mála eða eftir æfingar eða bara í léttan...
Hrekkjótt hrekkjarvökusnarl!

Hrekkjótt hrekkjarvökusnarl!

Þetta snarl vekur undrun, kátínu og hneykslan og allt í senn og það er einmitt þess vegna sem það á svo vel heima á hrekkjarvökuveisluborðinu! Þú þarft hvítt súkkulaði, „Saltstangir“ og kökuskraut frá Allt í Köku Saltstangirnar skornar í hæfilega...
add_action( 'woocommerce_after_shop_loop_item', 'woocommerce_template_loop_add_to_cart', 20 );