by admin | okt 27, 2022 | Hrekkjavaka
Þetta snarl vekur undrun, kátínu og hneykslan og allt í senn og það er einmitt þess vegna sem það á svo vel heima á hrekkjarvökuveisluborðinu! Þú þarft hvítt súkkulaði, „Saltstangir“ og kökuskraut frá Allt í Köku Saltstangirnar skornar í hæfilega...
by admin | apr 10, 2022 | Grænmeti / Vegan, Nýjar Uppskriftir
Þessi vegan steik er snilld að gera og hana má bera fram með uppáhaldsmeðlæti hvers og eins. T.d. fer sveppasósa mjög vel með henni eða ostasósa fyrir þá sem eru ekki vegan en velja grænmeti í stað kjöts. Þessa steik er ekkert mál að gera en tekur smá undirbúning eða...
by admin | apr 10, 2022 | Kjöt, Nýjar Uppskriftir, Páskar, Uncategorized
Þessa hátíðarmáltíð er svo auðvelt að gera að þeir sem eru að stíga sín fyrstu spor í eldhúsinu ættu endilega líka að prófa! Það er hægt að vinna sér í haginn með því að pikkla rauðlaukinn deginum áður eða að morgni dags og byrja á að græja rótargrænmetið eftir að...
by admin | apr 8, 2022 | Annað, Grænmeti / Vegan, Nýjar Uppskriftir
Þessi pikklaði rauðlaukur passar með öllum mat og einnig sómir hann sér vel sem punt á smurbrauðstertur og því um líkt. Hér er rauðlaukurinn í kryddlegi úr Sumac, hlynsírópi og eplaediki og voila! Úr verður skemmtilegur og öðruvísi meðlætisréttur sem er ekki bara...
by admin | apr 8, 2022 | Bakstur, Nýjar Uppskriftir, Páskar
Kakan inniheldur hvorki sykur né fitu og er því svo gott sem eins kaloríusnauð sem hugsast getur fyrir köku! Hún hefur ríkt möndlubragð og er gómsæt og algjörlega þess virði að baka þegar maður vill gera vel við sig án þess að setja viktina eða blóðsykurinn á hvolf!...