Drukkin rauðvínslegin pera í jólabúning

Drukkin rauðvínslegin pera í jólabúning

Þessa uppskrift fengum við frá vini okkar og listakokkinum Tom Keinan. Við breyttum henni örlítið og úr varð hátíðlegur eftirréttur sem er algjörlega tilvalinn á jólunum eða áramótunum.Uppskrift fyrir 4-5 manns:4-5 litlar ferskar perur (eða 2-3 stórar skornar í...
Jólaglögg…ylmurinn í eldhúsinu verður svo lokkandi!

Jólaglögg…ylmurinn í eldhúsinu verður svo lokkandi!

Hér koma saman „jóla“krydd eins og kanill, stjörnuanís, allrahanda, negull og fleiri dásamleg, náttúrulega sæt og vermandi krydd ásamt þurrkaðri appelsínu. Ljúffengt og jólalegt í t.d. eplasafa fyrir alla til að njóta eða út í vín fyrir hina fullorðnu....
Kryddaðar smákökur (vegan)

Kryddaðar smákökur (vegan)

Kryddaðar smákökur sem eru ljúffengar á bragðið:200gr hveiti2 tsk engifer1 1/2 tsk kanill1/2 tsk allrahanda1/4 tsk múskat hneta (rifið fínt)1 msk kakó115gr smjörlíki100gr hrásykur100gr kókossykur85gr melassa (molasses)1 tsk matarsódi (leystur upp í 1 1/2 tsk af...
Heimabakað brauð og rautt pestó

Heimabakað brauð og rautt pestó

Heimagert brauð og Tómat-pestó. Þetta tvennt kom vinkona okkur með í vinnuna einn daginn og jammý! Það jafnast ekkert á við nýbakað brauð og pestóið var fullkomið álegg! Hérna eru uppskriftirnar: Brauðið:750gr hveiti25gr ferskt ger500ml volgt vatn2,5 tsk salt1 tsk...