Litrík soðin egg

Litrík soðin egg

Það er svo gaman að setja krydd í soðvatnið þegar egg eru soðin til að þau taki á sig fallegan, náttúrulegan lit! Hér notumst við við túrmerik og hibiscus en hvoru tveggja fæst í vefverslun okkar. Þessi egg sóma sér vel á t.d. morgunverðarborðinu í kringum páskana....
Túnfisksalat Kryddhússins

Túnfisksalat Kryddhússins

Þetta dásamlega túnfisksalat er góð tilbreyting frá hinu típíska túnfisksalati með annað hvort majónesi eða kotasælu. Þetta túnfisksalat er svo einfalt, ljúffengt og mun fituminna. Það er próteinríkt og gott sem snarl á milli mála eða eftir æfingar eða bara í léttan...
Sellerírótar-steik!

Sellerírótar-steik!

Þessi vegan steik er snilld að gera og hana má bera fram með uppáhaldsmeðlæti hvers og eins. T.d. fer sveppasósa mjög vel með henni eða ostasósa fyrir þá sem eru ekki vegan en velja grænmeti í stað kjöts. Þessa steik er ekkert mál að gera en tekur smá undirbúning eða...
add_action( 'woocommerce_after_shop_loop_item', 'woocommerce_template_loop_add_to_cart', 20 );