23
sep
Hjónin Ólöf Einarsdóttir og Omry Avraham, eigendur Kryddhússins, hafa unun af því að búa til góðan mat. Þeirra matreiðsla er oftar en ekki undir áhrifum frá Mið-Austurlöndum þar sem Avraham er frá Ísrael. Hér ætla þau að deila sinni páskamáltíð með lesendum Morgunblaðsins. „Mér finnst gaman að halda í hefðir þegar kemur að mat og […]