17
apr
Baunasúpan á Sprengidaginn
Aðeins ein kryddblanda, salt og pipar og úr verður ljúffeng baunasúpa sem er bráðholl og gómsæt með saltkjötinu á Sprengidaginn. Verði ykkur að góðu! 🙂
Aðeins ein kryddblanda, salt og pipar og úr verður ljúffeng baunasúpa sem er bráðholl og gómsæt með saltkjötinu á Sprengidaginn. Verði ykkur að góðu! 🙂
Við í Krydd & Tehúsinu elskum chili. Hjá okkur fást sjö mismunandi tegundir af chili. Hér notum við Guajillo chili í franska súkkulaðiköku og útkoman er hreint unaðsleg.
Bragðgóður mexíkóskur Achiote kjúklingaréttur í boði Krydd & Tehússins.
Svona eldar þú hin fullkomnu hrísgrjón á aðeins 17 mínútum. Sömu kryddblöndur má líka nota á kínóa og cuscus.