12
feb
Frönsk Guajillo chili súkkulaðikaka
Við í Krydd & Tehúsinu elskum chili. Hjá okkur fást sjö mismunandi tegundir af chili. Hér notum við Guajillo chili í franska súkkulaðiköku og útkoman er hreint unaðsleg.