Grænmeti / Vegan

Sellerírótar-steik!

Sellerírótar-steik!

Þessi vegan steik er snilld að gera og hana má bera fram með uppáhaldsmeðlæti hvers og eins. T.d. fer sveppasósa mjög vel með henni eða ostasósa fyrir þá sem eru ekki vegan en velja grænmeti í stað kjöts. Þessa steik er ekkert mál að gera en tekur smá undirbúning eða...

read more
Pikklaður rauðlaukur á 30 mínútum!

Pikklaður rauðlaukur á 30 mínútum!

Þessi pikklaði rauðlaukur passar með öllum mat og einnig sómir hann sér vel sem punt á smurbrauðstertur og því um líkt. Hér er rauðlaukurinn í kryddlegi úr Sumac, hlynsírópi og eplaediki og voila! Úr verður skemmtilegur og öðruvísi meðlætisréttur sem er ekki bara...

read more
Heimagerður hummus

Heimagerður hummus

Hummus er dásamlega næringarríkur, góður og vinsæll réttur sem er auðvelt að útbúa. Þessi Hummuss hefur silkimjúka áferð og er algjör draumur enda Omry búinn að þróa þessa uppskrift svo hún líkist mest því sem hann þekkir frá sínu heimalandi eða mekka Hummussins!...

read more
Shakshuka

Shakshuka

Þessi norður afríski réttur er orðinn vinsæll víða í Evrópu. Þetta er léttur og skemmtilegur grænmetisréttur sem er tilvalinn sem dögurður eða sem léttur kvöldverður. Gott að bera hann fram með nýbökuðu brauði, baguette eða pita og hummus. Shakshuka (uppskrift fyrir...

read more
Grillsalat og ferskt salat með sinnepsdressingu

Grillsalat og ferskt salat með sinnepsdressingu

Grillsalat: 3 tómatar 1 rauð paprika   1 ferskt chili 1 laukur 1-2 hvítlauksgeirar ólífuolía, salt og pipar. Allt heilgrillað með hýðinu á. Grillið vel á öllum hliðum. Þegar þetta er tilbúið takið þá hýðið af grænmetinu, (kjarnhreinsið paprikuna) og skerið allt...

read more
Heilsusamleg blómkáls- og sellerýrótarsúpa

Heilsusamleg blómkáls- og sellerýrótarsúpa

Fyrir u.þ.b. 6-7 manns (grænmetis-vegan réttur) Það er mjög gott að setja baunir í súpur og mauka þær með töfrasprota eða í matvinnsluvél, til að fá rjómakennda áferð. Með því að bæta við baunum í súpuna fær maður prótein og auka næringu og súpan verður saðsamari...

read more
add_action( 'woocommerce_after_shop_loop_item', 'woocommerce_template_loop_add_to_cart', 20 );