Heimagert „Pumpkin spice“ by admin | okt 26, 2021 | Hrekkjavaka Heimagerð “Pumpkin spice” er dásamlega bragðgóð og náttúrulega sæt kryddblanda sem er tilvalin á graskersrétti, rótargrænmeti, í bakstur og í heita drykki og smoothies :1 hluti kanill (ég setti 8 msk)½ hluti Engifer malað (ég setti 4 msk)¼ hluti Allrahanda malað (ég setti 1 msk)¼ hluti Múskat hneta, rifin á rifjárni (ég reif í 1 msk) Allt blandað vel saman. Geymist vel í lokuðu íláti á svölum stað.