Jól

Flórentínur með möndlum og appelsínum

Flórentínur með möndlum og appelsínum

Þessar ómótstæðilegu frönsku Flórentínur smakkaði ég um síðustu jól hjá góðri vinkonu sem er jafnframt mesta jólabarn sem ég þekki. Aðventan er ekki komin fyrr en ég hef heimsótt hana, þegið púrtvín og gómsætar smákökur í vandlega jólaskreyttu, fallega húsinu hennar....

read more
Dásamlegar Chai smákökur með Hlynsýróps- rjómaostakremi!

Dásamlegar Chai smákökur með Hlynsýróps- rjómaostakremi!

Þessar vel krydduðu smákökur með léttu og silkimjúku kremi eru algjört must á köldum haust/vetrardögum. Að auki eru þær svo hátíðlegar þar sem þær innihalda öll bestu bökunarkryddin og eru því líka vel við hæfi á aðventunni! Uppskrift: 340 gr saltað smjör (í silfur...

read more
Drukkin rauðvínslegin pera í jólabúning

Drukkin rauðvínslegin pera í jólabúning

Þessa uppskrift fengum við frá vini okkar og listakokkinum Tom Keinan. Við breyttum henni örlítið og úr varð hátíðlegur eftirréttur sem er algjörlega tilvalinn á jólunum eða áramótunum.Uppskrift fyrir 4-5 manns:4-5 litlar ferskar perur (eða 2-3 stórar skornar í...

read more
Jólaglögg…ylmurinn í eldhúsinu verður svo lokkandi!

Jólaglögg…ylmurinn í eldhúsinu verður svo lokkandi!

Hér koma saman "jóla"krydd eins og kanill, stjörnuanís, allrahanda, negull og fleiri dásamleg, náttúrulega sæt og vermandi krydd ásamt þurrkaðri appelsínu. Ljúffengt og jólalegt í t.d. eplasafa fyrir alla til að njóta eða út í vín fyrir hina fullorðnu. Ylmurinn í...

read more