Betra Bragð!

Kryddhúsið

Nú í umhverfisvænni umbúðum úr pappa og filmu!

Kostir nýju umbúðanna: Minnkar kolefnisfótsporið all verulega = minni mengun = hreinna umhverfi!

Verum meðvituð um umhverfið okkar og veljum umhverfisvænt! 

Kryddið fæst í verslunum Hagkaups, Krónunnar, Nettó og Samkaupa, og Fjarðarkaup.

 

Sælkeravara

Við bjóðum upp á  sérvalda, gæða sælkeravöru frá spænska fyrirtækinu La Chinata. Uppistaða La Chinata varanna er jómfrúar ólífuolía sem er unnin eftir sígildri aðferð íbúa við Miðjarðarhafið. La Chinata vörurnar urðu fyrir valinu þar sem ástríða fyrir hráefni, nýköpun og metnaður ásamt meðvitund fyrir umhverfisvernd og heilsu er í fyrirrúmi.

Fjáröflun

Krydd frá Kryddhúsinu er frábær vara í fjáraflanir. Varan er létt og það fer lítið fyrir henni og hún því þægileg í flutningum. Kryddið hefur langan líftíma og það á heima á öllum heimilum landsins! Við bjóðum upp á 6 sérvalin krydd í smekklegri pappaöskju með upplýsingabækling fyrir íþróttafélög og félagasamtök fyrir fjáraflanir.

Gjafavara

Krydd og sælkeravara er bragðgóð og hagnýt gjöf sem hentar flestum við alls konar tækifæri eins og í matarboðið, sem innflutnings-, afmælisgjöf eða sem starfsmannagjöf. Hafðu sambandi við okkur á info@kryddhus.is og við útbúum fallega/ar gjöf/ir sem bragð er af!

Uppskriftir / Umfjöllun

Skemmtileg umfjöllun og gómsætar uppskriftir sem kitla bragðlaukana!

Kjúklingur í Coca Cola

Þessi ljúffengi réttur er fastur liður á borðum okkar fjölskyldunnar í Kryddhúsinu! Hann er auðveldur í framkvæmd, klikkar aldrei og öllum finnst hann ljúffengur! Kókið gerir kjötið meyrt og gefur sætu sem fer svo vel með dásamlega kryddinu okkar. Við berum þennan...

Krydd­húsið minnkar kol­efnis­spor með nýjum um­búðum

Krydd­húsið minnkar kol­efnis­spor með nýjum um­búðum

„Við fengum KIWI auglýsingastofu til að hanna með okkur umbúðirnar en við lögðum áherslu á notagildi ásamt smekklegu útliti,“ segir Ólöf. Nýju pappaöskjurnar eru framleiddar á Íslandi af Prentmet, umhverfisvænni og svansvottaðri prentstofu sem knúin er hreinni orku....

Litrík soðin egg

Litrík soðin egg

Það er svo gaman að setja krydd í soðvatnið þegar egg eru soðin til að þau taki á sig fallegan, náttúrulegan lit! Hér notumst við við túrmerik og hibiscus en hvoru tveggja fæst í vefverslun okkar. Þessi egg sóma sér vel á t.d. morgunverðarborðinu í kringum páskana....

add_action( 'woocommerce_after_shop_loop_item', 'woocommerce_template_loop_add_to_cart', 20 );