Sérblöndur / samstarf

Árið 2018 fórum við í samstarf við Ragnar Freyr Ingvarsson betur þekktur sem Læknirinn í eldhúsinu og blönduðum tvær sérblöndur sem eru einkennandi fyrir hann. Báðar kryddblöndurnar eru ætlaðar á kjöt, annars vegar „Yfir holt og heiðar“ fyrir lambakjöt og hins vegar „El toro loco“ eða brjálaða nautið, sem er skemmtilegt og bragðgott krydd sem er tilvalið á allt kjöt, naut, lamb og grísakjöt. 

Ári seinna eða 2019 bættust tvær sérblöndur við, unnar í samvinnu við Berglindi Guðmundsdóttur hjá Gulur, rauður, grænn og salt. Við blönduðum pizza krydd og taco blöndu sem hvoru tveggja… 

Nú á haustmánuðum ársins 2021 er von á kryddblöndu sem unnin er í samstarfi við Ásdísi Rögnu Einarsdóttur grasalækni. Sú blanda kallast Pumpkin spice og er dásmlega bragðgóð og vermandi haust- og vetrarkrydd.

 

Hafa samband

Okkar hlakkar til að heyra frá þér og munum gera okkar besta til að svara öllum fyrirspurnum eins fljótt og auðið er!

3 + 15 =

Heimilisfang

Flatahraun 5b, 220 Hafnarfjörður

Sími

770 0027