Kryddið okkar

Nostrað við krydd

Kryddhúsið státar af frábæru úrvali af kryddblöndum frá hinum ýmsu heimshornum ásamt heilu og möluðu kryddi í miklum gæðum. Varan er náttúruleg, ómeðhöndluð, án msg, án silikon díoxíðs og án allra aukaefna. Einstaka kryddblöndur innihalda salt en þá yfirleitt í litlu magni og þá alltaf sjávarsalt, annars er kryddið án salts.

Öll kryddlína Kryddhússins er Vegan, án allra aukaefna, án MSG, án glúteins, án silikon díoxíðs og yfirleitt án salts nema í einstaka kryddblöndu og þá er það einungis sjávarsalt.

 

Umbúðirnar okkar

Við handpökkum kryddinu í vistvænar umbúðir úr PET plasti og áli. PET er mjög létt efni og skilur því eftir sig mun færri kolefnispor heldur en þyngri umbúðir eins og t.d. gler. 

100ml staukur úr PET er 16gr, sambærilegur staukur úr gleri er 100-120gr

 

Léttari umbúðir = færri kolefnisspor

Það er auðvelt að flokka PET og setja í endurvinnslu. PET fer í sömu flokkunartunnu og almennt plast.

Endurunnið PET er notað í t.d.flísefni, trefjar, plastpoka, mottur, aðrar tegundir íláta og umbúða og plast húsbúnað.

Tappinn er úr áli. Hægt er að endurvinna ál margoft án þess að gæðin verði lakari.

Endurvinnslan á áli er orkuminni en frumvinnslan.

 Flokkum og setjum í endurvinnslu!

Hafa samband

Hafðu samband og við munum gera okkar besta til að svara öllum fyrirspurnum eins fljótt og auðið er!

15 + 2 =

Heimilisfang

Flatahraun 5b, 220 Hafnarfjörður

Sími

770 0027