Páskar
Litrík soðin egg
Það er svo gaman að setja krydd í soðvatnið þegar egg eru soðin til að þau taki á sig fallegan, náttúrulegan lit! Hér notumst við við túrmerik og hibiscus en hvoru tveggja fæst í vefverslun okkar. Þessi egg sóma sér vel á t.d. morgunverðarborðinu í kringum páskana....
Lambakóróna með himneskri rauðsvínsglaze, pikkluðum rauðlauk og rótargrænmeti!
Þessa hátíðarmáltíð er svo auðvelt að gera að þeir sem eru að stíga sín fyrstu spor í eldhúsinu ættu endilega líka að prófa! Það er hægt að vinna sér í haginn með því að pikkla rauðlaukinn deginum áður eða að morgni dags og byrja á að græja rótargrænmetið eftir að...
Mönlukaka sem má njóta án alls samviskubits!
Kakan inniheldur hvorki sykur né fitu og er því svo gott sem eins kaloríusnauð sem hugsast getur fyrir köku! Hún hefur ríkt möndlubragð og er gómsæt og algjörlega þess virði að baka þegar maður vill gera vel við sig án þess að setja viktina eða blóðsykurinn á hvolf!...
Páskalambið og vel kryddað, næringarríkt meðlæti að hætti Kryddhússins.
Okkur finnst meðlætið ekki síður skipta máli en sjálfur aðalrétturinn þannig að við erum alltaf með þó nokkuð af vel krydduðum meðlætisréttum þegar við eldum veislumat. Pikkluðu sinnepsfræin, karmeliseraða hvítkálið og salatdressinguna má gera...