Nýjustu uppskriftirnar
Heimagerður hummus
Hummus er dásamlega næringarríkur, góður og vinsæll réttur sem er auðvelt að útbúa. Þessi Hummuss hefur silkimjúka áferð og er algjör draumur enda Omry búinn að þróa þessa uppskrift svo hún líkist mest því sem hann þekkir frá sínu heimalandi eða mekka Hummussins!...
Shakshuka
Þessi norður afríski réttur er orðinn vinsæll víða í Evrópu. Þetta er léttur og skemmtilegur grænmetisréttur sem er tilvalinn sem dögurður eða sem léttur kvöldverður. Gott að bera hann fram með nýbökuðu brauði, baguette eða pita og hummus. Shakshuka (uppskrift fyrir...
Jólaglöggssíróp
Þessa Jólaglöggskryddblöndu sem er hugsuð í glögg er tilvalið að nota til að útbúa bragðmikið síróp sem er hægt að njóta yfir Aðventuna og hátíðirnar sem í vændum eru. Þessi uppskrift gefur dásamlega bragðmikið og gott síróp sem inniheldur bragð jólanna og er...
Kalkúnn með heilsusamlegu og dásamlega bragðgóðu meðlæti
Kalkúnn með sósu, sætkartöfluturnum, besta Waldorfsalatinu, rósakáli með beikoni og appelsínugljáa og hátíðarsalati með krydduðum pekanhnetum. Þessi máltíð er undir áhrifum frá halfbakedharvest.com Uppskrift: Heill kalkúnn 4 góðar msk af Kalkúnakryddi jurtablöndu...
Tæ-karrý sjávarréttasúpa undir áhrifum frá Nigella Lawson
Uppskrift fyrir 3-4 1 dós kókosmjólk 2 msk Tælensk Karrýblanda Kryddhússins 2 fiskikraftsteningar leystir upp í glasi af heitu vatni 3 msk fiskisósa 2 msk sykur eða önnur sæta 1/2 tsk Túrmerik Chili flögur eftir smekk salt og pipar 1/2 grasker (butternut squash)...
Hugmyndir fyrir Hrekkjavöku
Kjötbollur í vel kryddaðri tómatsósu með mildum Kryddhús kryddum eins og Ítalskt krydd eða Herbs de Provence með skornum ólífum með paprikufyllingu sem augu.
Hugmyndir fyrir Hrekkjavöku
Muffins með smjörkremi, lakkrísreimar fyrir lappir og kökuskraut fyrir augu og nef. Einfalt og hittir alltaf í mark!