Baharat (seven spices) Arabísk kryddblanda 40gr

609 kr.

Innihald: Allrahanda, kardamommur, kanill, engifer, negulnaglar, svartur pipar, múskat.

Þessi kryddblanda gefur bragð Miðausturlanda í matargerðina. Baharat þýðir einfaldlega „krydd“ á arabísku. Tilvalin á lambakjöt, í kjötbollur og í alla Miðausturlanda matargerð. Þessi kryddblanda er stundum kölluð „Sjö krydda blanda“ eða „Seven spices“ end inniheldur hún sjö krydd sem eru lýsandi fyrir arabískt eldhús.

Kryddið er Vegan, án aukaefna, án MSG, án glúteins, án sílikon díoxíðs, án salts.