Basilika 12gr

499 kr.

Innihald: þurrkuð basilikka.

Bragð basilikkunnar eykst við eldun. Það hentar vel í salatdressingar, á pítsur og pastarétti, með tómötum og í gúrkusalöt. Gott að blanda saman við ólífuolíu og dreypa yfir matinn.

Kryddið er Vegan, án aukaefna, án MSG, án glúteins, án sílikon díoxíðs, án salts.