Frönsku kartöflukrydd með sjávarsalti 60gr
580 kr.
Innihald: Sjávarsalt, hvítlaukur, laukur, paprika, oreganó, steinselja.
Kryddið er vegan eins og öll kryddlína Kryddhússins. Þessi kryddblanda er dásamleg á klassískar frönsku kartöflur sem og á „franskar“ úr sellerírót. Það inniheldur sjávarsalt.
Kryddið er Vegan, án aukaefna, án MSG, án glúteins, án sílikon díoxíðs.