Himalayan salt með kvörn

Salt tekið úr Himalayafjöllum. Því dekkra á litinn því meira magn af járni í saltinu. Himalyan salt þykir mjög næringarríkt salt sem er auðugt af steinefnum og af mörgum er það talið næringarríkasta saltið.