Hvít persnersk sítróna 5 stk

485 kr.

Innihald: þurrkaðar sítrónur.

Þessar sítrónur eru undirstaða íranskrar matarmenningar og einnig mikið notaðar í Miðausturlandamatargerð. Þær eru tíndar og lagðar í saltpækil og að lokum  þurrkaðar þar til þær verða harðar viðkomu. Ljúffengt en milt sítrusbragðið gerir þær ómótstæðilegar í hvers konar súpur og pottrétti. Einnig hægt að merja þær í morteli og nota á kjúkling, í baunarétti, út á hrísgrjónin o.fl.