Ilmkerti Villt fíkjutré / Wild fig tree / con Aroma de Higuera

Vektu skilningarvitin með ferskum en áköfum fíkujuilmi og afslappandi birtu!

La Chinata con Aroma de Higuera ilmkerti kemur í áldós sem er að fullu endurvinnanleg og er með kveikjuþráð úr 100% bómull. 
Kveikurinn gefur frá sér hreinan loga með mjög litlum reyk og milda birtu. 
Kertið inniheldur náttúrulegan kjarna úr jómfrúar ólífu olíu og ilmkjarnaolíum fíkjutrésins. 

Falleg hönnun sem sómir sér vel hvort sem er inn á baðherbergi, í stofunni eða svefnherberginu.



add_action( 'woocommerce_after_shop_loop_item', 'woocommerce_template_loop_add_to_cart', 20 );