Kalkúnakrydd, jurtablanda 18gr

Innihald: Timían, basilikka, steinselja, rósmarín, salvía, tarragon/estragon, kóríanderlauf, oreganó, marjoram, hvítlaukur, svartur pipar, mynta.

Þessi dásamlega jurtablanda inniheldur m.a. salvíu, rósmarín og myntu  sem smellpassar á kalkún, í kalkúnafyllingu og á kjúkling. Einnig mjög góð í pasta- og grænmetisrétti.

Kryddið er Vegan, án aukaefna, án MSG, án glúteins, án sílikon  díoxíðs, án salts.