Kardamommur heilar 35gr

Kardamommur heilar 35gr

679 kr.

Eru í þriðja sæti á lista yfir dýrustu krydd heimsins, miðað við þyngd, á eftir saffron og vanillu. 1o heilar kardemommur jafnast á við 1 ½ tsk af malaðri kardemommu.

Kardeommur eru mikið notaðar í indverskri og asískri matargerð sem og í bakstur. Hún er mikilvægt innihald í karrýblöndum og í masala chai (kryddað indverskt te). Í sumum Miðausturlöndum eru kardemommur steyttar með kaffikorginum í morteli, í hlutföllunum ⅖ kardemommur á móti ⅗  kaffi og svo er hellt uppá kardemommukaffi! Í náttúrulækningum þykir hún bakteríudrepandi og sótthreinsandi með meiru. Gott er að tyggja eins og eitt eða tvö fræ af kardemommu og kyngja munnvatninu og fræjunum til að vinna bug á andremmu.

Til á lager N/A , , .