Mangó sulta með Cava 210g
1.793 kr.
Innihald: Mangó, sykur, cava (21.8%) (sulphites), sultuhleypir (pectin, garrofim gum), sítrónusýra.
Þessi handgerða Mangósulta inniheldur meira en 50% af mangóávextinum. Mangóávöxturinn er bragðbættur með Cava sem gefur sultunni einstakt og fágað bragð. Áfengi Cava gufar upp við framleiðsluferlið og eftir stendur einstakt og fágað bragð Cava í bland við sætann keim mangósins. Þessi sulta er fullkomin á ostabakkann, með hvers kyns paté eða á morgunverðarborðið.
Geymist best á þurrum og svölum stað. Eftir opnun geymist í kæli og neytist innan 30 daga.
Uppselt