MORGUNKORN með vanillu, kanil og sítrónuberki
1.852 kr.
Innihald: Hafraflögur, kaldpressuð jómfrúar ólífuolía, tapioca soluble fibre, sólblómafræ, möndlur, sesamfræ, döðlusykur, sítrónubörkur, vanilla, kanill, himalayan salt.
Magn: 250gr
Lýsing: Næringarríkt og bragðgott morgunkorn sem er dásamlegt í dögurð, sem millimál eða til að borða beint úr pokanum til að fá auka orkuskot í sig!
Uppselt