Ólífulauf- og Rauðrunna te með Lemon balm 30g
2.081 kr.
Innihald: Lauf Rauðrunnans, ólífulauf, lemon balm, valerian, vanillu bragðefni.
Ólífulauf er vel þekkt í náttúrulækningum fyrir styrkjandi eiginleika ónæmiskerfisins og stjórnun blóðþrýstings. Rauðrunni er þekkt uppspretta aspalatíns, öflugs andoxunarefnis sem er talið gegna mikilvægu hlutverki í baráttunni gegn ýmsum sjúkdómum. Það hjálpar til við meltingar og þarmasjúkdóma og er góður bandamaður tanna og beina vegna kalsíums-, magnesíum og flúorinnihalds, sem og til þyngdartaps, meðhöndlunar á húðsjúkdómum og baráttu gegn sindurefnum og vinnur þannig gegn öldrun. Lemon balm þykir hafa slakandi eiginleika og vinna gegn kvíða og taugaveiklun.
Aðferð: Gott að hita vatnið og þegar það er farið að sjóða, hellið því í bolla og setjið tepokann í. Látið tepokann hvíla í 3-5 mín og gott að sæta með hunangi ef vill.
Uppselt