Papriku og ólífu pestó

Innihald: grænar ólífur, paprika, kaldpressuð jómfrúar ólífuolía, salt, lactic acid.

Getur innihaldið snefil af kasjúhnetum, möndlum, glúteini og mjólkurafurðum

Magn: 180gr

Lýsing: hér er miðjarðarhaf sælgætið, ólífur og paprika í góðum félagsskap kaldpressuðu jómfrúar ólífuolíunnar og úr verður sannkölluð sælkeravara sem er dásamleg með saltkexi, ostum, út á pastað eða bara með vel flestum mat.

Categories: ,
add_action( 'woocommerce_after_shop_loop_item', 'woocommerce_template_loop_add_to_cart', 20 );