Yfir holt og heiðar 22gr

Innihald: Oreganó, rósmarín, hvítlaukur, marjoram, timían, persnersk sítróna, rósapipar, grænn pipar, íslenskt blóðberg.

Hér fara saman krydd sem eiga að undirstrika það villta bragð sem náttúrulega finnst í lambakjötinu. Þessi kryddblanda inniheldur m.a. íslenskt, handtýnt blóðberg. Kryddblandan er unnin í samvinnu við Ragnar Freyr Ingvarsson, betur þekktur sem Læknirinn í eldhúsinu.

Kryddið er Vegan, án aukaefna, án MSG, án glúteins, án sílikon díoxíðs, án salts.