Gjafavara

GJAFAVARA / FJÁRÖFLUN

Vantar þig tækifærisgjöf?

Krydd er sniðug og hagnýt gjöf hvort sem er í matarboðið, sem innflutningsgjöf eða annað.

Þú færð fallega kryddgjafapakkningu í kryddhillum Fjarðarkaup, með 5 kryddstaukum af sérvöldu Kryddhúskryddi sem allir geta notað.

Gjafir til starfsmanna og eða viðskiptavina fyrirtækja:

Það hafa allir not fyrir góð krydd. Við í Kryddhúsinu kappkostum við að koma til móts við þig og þitt fyrirtæki og velja krydd sem henta sem tækifærisgjöf til þinna starfsmanna sem og viðskiptavina. Endilega settu þig í samband við okkur á info@kryddhus.is og við finnum út úr þessu með þér.

Ertu á leið í fjáröflun?

Við höfum boðið upp á sérvalin krydd í fjáröflun fyrir íþróttafélög og félagasamtök við góðar undirtektir.

Endilega settu þig í samband við okkur og fáðu nánari upplýsingar í s. 777-0027 eða á info@kryddhus.is