Gjafavara

Hvað ég að gefa ?

Framandi krydd, þurrkaðir ávextir, granóla og fl. í flottum umbúðum, gjafakörfum eða stöku eru aðeins öðruvísi gjafir. Allir nota krydd og því stórskemmtilegt að gefa nýtt bragð í næstu rétti eða tebollann.

  • Tækifærisgjafir
  • Afmælisgjafir
  • Jólagjafir
  • Í kaffiboðið
  • Í veisluna
  • Í matarboðið