Kjötréttir

Kjúklingur í Coca Cola

Þessi ljúffengi réttur er fastur liður á borðum okkar fjölskyldunnar í Kryddhúsinu! Hann er auðveldur í framkvæmd, klikkar aldrei og öllum finnst hann ljúffengur! Kókið gerir kjötið meyrt og gefur sætu sem fer svo vel með dásamlega kryddinu okkar. Við berum þennan...

read more
Kalkúnn með heilsusamlegu og dásamlega bragðgóðu meðlæti

Kalkúnn með heilsusamlegu og dásamlega bragðgóðu meðlæti

Kalkúnn með sósu, sætkartöfluturnum, besta Waldorfsalatinu, rósakáli með beikoni og appelsínugljáa og hátíðarsalati með krydduðum pekanhnetum. Þessi máltíð er undir áhrifum frá halfbakedharvest.com Uppskrift: Heill kalkúnn 4 góðar msk af Kalkúnakryddi jurtablöndu...

read more
Tælenskur kjúklingaréttur með krydduðum grjónum

Tælenskur kjúklingaréttur með krydduðum grjónum

Tælenska karrýblandan okkar er ljúffeng á fisk sem og á kjúkling. Þessi réttur er í senn auðveldur, næringarríkur og ljúffengur. Uppskrift fyrir 3-4: 3 kjúklingabringur 1/2 lauk, smátt skorinn u.þ.b. 2 cm engiferrót (afhýdd og skorin smátt) 1 hvítlauksgeiri, afhýddur...

read more
Steik (Entrecote) á teini  með Chimmichurry grillsósu

Steik (Entrecote) á teini  með Chimmichurry grillsósu

Argentíubúar eru þekktir fyrir gott nautakjöt og Chimmichurry og bera þetta tvennt fram saman. Steik (Entrecote) á teini:Steikin skorin í rúmlega munnstóra bita. Blandið 2-3 tsk af Steikarkryddi  frá Kryddhúsinu í 1-2 msk af ólífuolíu og nuddið á kjötið.  (Við vorum...

read more
Frískandi myntu-Límonaði á heitum sumardegi

Frískandi myntu-Límonaði á heitum sumardegi

Heimatilbúið myntu-Límonaði  Safi úr 3-4 sítrónum sykurvatn, magn fer eftir hve sætt þið viljið hafa límonaðið lúkufylli af ferskum myntulaufum  ísmolar og sítrónubátar ef vill Sykurvatn: sjóðið niður 1 glas af sykri (má vera hrásykur) á móti 1 glasi af...

read more
add_action( 'woocommerce_after_shop_loop_item', 'woocommerce_template_loop_add_to_cart', 20 );