Hugmyndir fyrir Hrekkjavöku

Hrekkjótt hrekkjarvökusnarl!

Hrekkjótt hrekkjarvökusnarl!

Þetta snarl vekur undrun, kátínu og hneykslan og allt í senn og það er einmitt þess vegna sem það á svo vel heima á hrekkjarvökuveisluborðinu! Þú þarft hvítt súkkulaði, "Saltstangir" og kökuskraut frá Allt í Köku Saltstangirnar skornar í hæfilega stærð... ...dýpt í...

read more
Heimagert „Pumpkin spice“

Heimagert „Pumpkin spice“

 Heimagerð “Pumpkin spice” er dásamlega bragðgóð og náttúrulega sæt kryddblanda sem er tilvalin á graskersrétti, rótargrænmeti, í bakstur og í heita drykki og smoothies :1 hluti kanill (ég setti 8 msk)½ hluti Engifer malað (ég setti 4 msk)¼ hluti Allrahanda  malað (ég...

read more
Hugmyndir fyrir Hrekkjavöku

Hugmyndir fyrir Hrekkjavöku

Kjötbollur í vel kryddaðri tómatsósu með mildum Kryddhús kryddum eins og Ítalskt krydd eða Herbs de Provence með skornum ólífum með paprikufyllingu sem augu.

read more
Kryddaður Café Latte með möndlumjólk og Grand   mariner:

Kryddaður Café Latte með möndlumjólk og Grand mariner:

Hitið möndlumjólk (ef lagað er í tvo bolla þá hitið 1 bolla af möndlumjólk) 1 sterkur kaffibolli eða 2-4 espresso 2 tsk möndlusmjör 1 msk hlynsíróp (má sleppa) u.þ.b. ½ tsk af heimagerðu “Pumpkin spice” kryddblöndunni 2 sjússar af Grand mariner liqueur Kókosrjómi...

read more
Graskerasúpa og glúteinlausir brauðfingur

Graskerasúpa og glúteinlausir brauðfingur

Graskerasúpa Kryddhússins (uppskrift fyrir 6) 1 lítill laukur 850 gr  grasker (kjötið innan úr því) 1 sæt kartafla (eða hálf ef hún er mjög stór) 3 msk Sætkartöflukrydd 1 tsk kanill malaður ½ tsk Engifer malað ¼ tsk Negull malaður salt og Rósapiparpipar 1 dós...

read more
Hugmyndir fyrir Hrekkjavöku

Hugmyndir fyrir Hrekkjavöku

Skyrköku desert í glösum með muldu kanilkexi og kökuskrauts augum . Muffins með smjörkremi, lakkrísreimum fyrir lappir og kökuskrauti fyrir augu og munn.

read more
add_action( 'woocommerce_after_shop_loop_item', 'woocommerce_template_loop_add_to_cart', 20 );